Fyrirtæki
Aðstoðum við gerð þjónustusamninga sem uppfylla G.Á.M.E.S. og HACCP og uppsetningu búnaðar til að uppfylla gæðastaðla. Allir þjónustusamningar eru á rafrænu formi og er fyrirtækjum veittur aðgangur að upplýsingum í gegnum mínar síður.
Forvarnir er besta leiðin.
Hótel og gistiheimili
Árlegar forvarnir fyrir meindýrum eins og veggjalús, silfurskottum, flugum og öðrum meindýrum.
Sveitarfélög
Þjónustusamningur. Ref- og minkaveiðar, vargeyðing, mýs, rottur, villkettir, allt almennt meindýraeftirlit og forvarnir.
Dýralæknar
Öll almenn þjónusta. Aðstoðum við aflífun húsdýra vegna veikinda, slysa, vanhirðu eða annarra ástæðna.
Húsfélög
Forvarnir og eftirlit í sameignum fjöleignahúsa, músagangur, silfurskottur, veggjalús, ávaxtaflugur og kakkalakkar. Eitrum fyrir köngulóm utandyra. Geitungabú.
Þjónustusamningar við húsfélög.
Garðaúðun
Stórir og litlir garðar í rækt eða órækt. Fjarlægjum geitungabú.
Starrar
Fjarlægjum starrahreiður.
